ARMA Advisory tekur til starfa
Ánægjulegt er að segja frá því að ARMA Advisory hefur tekið til starfa.
Við hjá ARMA bjóðum félögum og fjárfestum ráðgjöf tengt kaupum og sölu fyrirtækja og öflun hlutafjár eða lánsfjár.
Við hlökkum til að nýta þá reynslu og þekkingu sem býr í hópnum til þess að vinna með viðskiptavinum okkar að farsælum viðskiptum.